FORPÖNTUN – Ballettskór án reima

6.900 kr.

Við mælum eindregið með að nota ballettskó í Danstækni valtímum. Ballettskór án reima eru með teygju í stað reima. Þessi týpa er sérstaklega hugsuð sem ballettskór fyrir nútímadansara, þeir eru extra mjúkir og teygjanlegir.

Næsta pöntun er 22.september, panta þarf fyrir 23:59 þann 21.september. Haft verður samband þegar pöntunardagsetning nálgast með upplýsingum og hvort stærðin sé fáanleg. Afhendingartími getur tekið 5-10 virka daga frá 22.september.

Stærð

34, 35, 36, 37, 38, 39, 40, 41, 42

Shopping Cart