Stuttermabolur

4.500 kr.

Aðsniðinn stuttermabolur úr nylon og spandex blöndu. Efnið andar vel, þornar hratt, er þétt og heldur vel utan um líkamann. Við mælum með bolnum á öllum æfingum þar sem hann sýnir línur líkamans vel sem auðveldar kennara að lagfæra líkamsstöðu.

  • Fullorðinsstærðir S-XL

Ath. Stærðir eru litlar og mælum við með að taka 1-2 stærðum fyrir ofan.

Weight N/A
Stærð

XS, S, M, L, XL

Litur

Svart

Shopping Cart