Stundaskrá og skóladagatal er birt með fyrirvara um breytingar. 
Um tvö getustig eru að ræða. Annars vegar opið getustig sem er opið öllum óháð bakgrunni og reynslu í dansi og hins vegar framhalds getustig. Þegar skipt er upp í hópa er sérstaklega hugsað um samsetningu hópsins og hvar hver og einn einstaklingur nýtur sín. Kennari getur óskað eftir því að færa nemanda um hóp til að nemandi fái viðeigandi kennslu.

Hægt er að kynna sér skilmála vegna skráningar hér

2.september – Haustönn byrjar
9.september – Valtímar á haustönn byrja, nemendum skólans er velkomið að prófa valtíma fyrstu vikuna
13.október – Inntökuprufur í TeamDansakademían. Fyrir þá nemendur sem vilja keppa á Dance World Cup
16.október – Gistinótt og hópefli N-hópa, upplýsingar koma á Abler
17.-18.október – Haustfrí
28.október-3.nóvember – Hrekkjavökuvika þar sem nemendum er velkomið að mæta í búning og við lærum hrollvekjandi dansa. Hrekkjavökupartý fyrir A-hópa
3.-7.desember – Opin hús þar sem aðstandendur fá að fylgjast með tíma og smjörþefinn af starfseminni
9.desember-5.janúar – Jólafrí

ATH. TeamDansakademían æfir í jólafríi

13.janúar – Vorönn byrjar
20.janúar – Valtímar á vorönn byrja, nemendum skólans er velkomið að prófa valtíma fyrstu vikuna
17.-18.febrúar – Vetrarfrí
22.-23.febrúar – TeamDansakademían keppir í Borgarleikhúsinu
30.mars – DansManía. Innanhússdanskeppni þar sem nemendur fá tækifæri að keppa sín á milli með frumsamin atriði
12.apríl-21.apríl – Páskafrí
24.apríl – Sumardagurinn fyrsti
1.maí – Frí frá hefðbundinni kennslu, samæfing hjá nemendum 6 ára og eldri
3.maí
– Nemendasýning í Borgarleikhúsinu

Valtímar eru viðbót við almennt dans/leiklistarnám
Frekari upplýsingar um fyrirkomulag og verðskrá fyrir TeamDansakademían má nálgast hér

Skráning er bindandi og námskeiðsgjöld fást ekki endurgreidd.

Ætlast er til að nemandi ljúki önninni sem viðkomandi skráði sig á. Ef að viðkomandi sér sig ekki fært um að klára önnina þá þarf samt að standast greiðslur fyrir önnina sem viðkomandi var skráður á. Takmarkað pláss er í alla hópa og um leið og nemandi skráir sig þá tekur hann pláss af öðrum.

Samskipti við iðkendur og foreldra fara fram í gegnum Abler appinu.
Forráðamenn verða að vera virk á Abler til að nálgast allar upplýsingar um æfingar, forföll og sýningar.

Gjöld í vanskilum geta leitt til að nemandi fái ekki áframhaldandi pláss. 
Öll æfingagjöld sem ekki eru greidd á eindaga fara í innheimtu hjá Mótus. Það gerist sjálfkrafa í Abler greiðslukerfinu.

Veittur er 10% systkinaafsláttur. 
Afsláttur ætti að birtast sjálfkrafa í Abler greiðslukerfinu á seinna systkini. Ef það gerist ekki endilega sendið tölvupóst á dansakademian@dansakademian.is

Hægt er að nýta frístundastyrk upp í greiðslu á æfingagjöldum hjá okkur.
Frístundastyrkurinn er ekki endurgreiddur og ekki möguleiki á að flytja styrkinn á milli systkina.

IMG_5822
Ástrós Guðjónsdóttir
IMG_5800_jpg
Gerður Guðjónsdóttir
IMG_6054
Arna Steinarsdóttir
IMG_6397
Kristín Hanna Guðmundsdóttir
IMG_5846 2
Inga Sjöfn Sverrisdóttir
IMG_6385
Maria Araceli
IMG_6031
Áslaug Rún Davíðsdóttir
IMG_6410
Jenný Arna Guðjónsdóttir
IMG_6451
Ylfa Sigvaldadóttir
IMG_6443
Bylgja Hrönn Ívarsdóttir
IMG_5907
Freydís Erla Birkisdóttir
Shopping Cart