FORPÖNTUN – Tátiljur

4.200 kr.

Tátiljur er þægilegur valkostur þegar maður þarf að dansa á tánum. Tátiljurnar gera manni kleift að snúa sér í hringi og hreyfa sig á táberginu með sömu tilfinningu og að vera í sokkum eða dansskóm. Tátiljur eru oft notaðar í Lyrical og Contemporary dansstíla.  Stærðirnar eru:
S = 37-38
M = 39-41
L = 42-43
XL = 44-46

Næsta pöntun er 22.september, panta þarf fyrir 23:59 þann 21.september. Haft verður samband þegar pöntunardagsetning nálgast með upplýsingum og hvort stærðin sé fáanleg. Afhendingartími getur tekið 5-10 virka daga frá 22.september.

Stærð

S, M, L, XL

Shopping Cart