Forpöntun lýkur 23:59 þann 19.október og ekki er hægt að tryggja að hægt sé að panta eftir þann tíma.
Þessi litur er pantaður í takmörkuðu upplagi og er litur skólaársins 2025-2026 og kemur því ekki aftur.
Létt og góð hettupeysa úr mjúku efni sem að andar vel. Peysan er úr þynnra efni en svörtu og brúnu gallarnir eru í. Áætlað er að sendingin komi undir lok nóvember og er þetta því tilvalin jólagjöf 🙂
- Barnastærðir 110-160
- Fullorðinsstærðir S-L (160 barnastærð er eins og XS fullorðinsstærð)
Ath. Jogging buxurnar eru seldar sér.