Skip to content

Nemendasýning

Upplýsingar fyrir nemendur

Mæting og hópaskipting

ATH. Ítarlegri upplýsingar fyrir hvern hóp eru inni á Sportabler í viðburðinum fyrir nemendasýninguna, helgina 29.-30.apríl.

29.apríl

Stjörnuhópur – Mæting kl.13:00, sýning kl.14:00

Norðurljósahópur – Mæting kl.15:00, sýning kl.16:00
D1 – Mæting kl.11:30
A1 Mæting kl.9:30
A2 Mæting kl.10:30
A3 Mæting kl.10.00
N1 Mæting kl.9:00
S1 Mæting kl.11:00

30.apríl

Skýjahópur – Mæting kl.11:00, sýning kl.12:00

Tunglskinshópur – Mæting kl.13:00, sýning kl.14:00
D2 – Mæting kl.9:45
A1 Mæting kl.10:00
A2 Mæting kl.10:00
A3 Mæting kl.10.00
N1 Mæting kl.10:00
S1 Mæting kl.10:00

Búningamál: 

Allir nemendur fá búning á sýningarstað þegar þeir mæta. Hver hópur er með nákvæmari upplýsingar um hár, förðun og hvað skal taka með á sýningardag inni á Sportabler í viðburðinum sem tengist nemendasýningunni. 

Staðsetning:

Sýningar fara fram í íþróttahúsinu í Sunnulækjaskóla. Gengið er inn um íþróttahúsið á hægri hlið hússins. 

Miðasala:

Miðasala fer fram á Tix.is, það er ekki hægt að kaupa miða við inngang.  Við hvetjum alla að tryggja sér miða á sýninguna sem fyrst þar sem takmarkað sætapláss er í boði og í fyrra komust færri að en vildu. 

Hægt er að hafa samband í Sportabler eða senda tölvupóst á dansakademian@dansakademian.is ef þið hafið spurningar