Skip to content

Viðburðardagatal 2021-2022

Haustönn

13.september 2021 – 19.desember 2021

  • 13.september – Fyrsti kennsludagur haustannar
  • 9.-17.október – Vetrarfrí hjá hópum 3-5 ára
  • 11.-12.október – Miðannarfjör hjá hópum 6-17 ára*
  • 13.-17.október – Vetrarfrí hjá hópum 6-17 ára
  • 14.nóvember – Umsóknarfrestur fyrir Dance World Cup
  • 1.-2.desember – Opið hús**
  • 16.desember – Seinasti kennsludagur haustannar
  • 17.desember-9.janúar – Jólafrí

*Miðannarfjör hjá hópum 6-17 ára. Uppbrot á kennslu þar sem stuðlað er að félagslífi nemenda Dansakademíunnar. Kennarar skólans skipuleggja hópefli, nánari upplýsingar koma þegar nær dregur.

**Opið hús. Á opnu húsi eru ættingjum og vinum boðið að horfa á danstíma og skyggnast inn í starfssemi Dansakademíunnar.

Vorönn

10.janúar – 1.maí 2022

  • 10.janúar – Fyrsti kennsludagur vorannar
  • 26.febrúar – Gistinótt fyrir A og N hópa
  • 31.janúar-31.mars – Undirbúningur fyrir nemendasýningu
  • 14.mars – Undankeppni Dance World Cup*
  • 2.-3.apríl – Áætluð nemendasýning**
  • 9.-18.apríl – Páskafrí
  • 21.apríl – Frídagur, sumardagurinn fyrsti
  • 8.maí – Seinasti kennsludagur vorannar

*Undankeppni Dance World Cup er íslensk danskeppni haldin árlega í Borgarleikhúsinu. Dansakademían mun ekki keppa að þessu sinni en ef að áhugi er til staðar mun nemendum eldri en 10 ára standa til boða að fara í hópferð og horfa á keppnina.

**Nemendasýning skólans verður haldin helgina 2.-3.apríl. Það verður einn sýningardagur sem verður annaðhvort á laugardeginum 2.apríl eða á sunnudeginum 3.apríl en við erum enn að bíða eftir lokadagsetningu frá Árborg.