Leiklist
Í leiklistartímum leggjum við áherslu á leik- og sköpunargleði. Nemendur notast við ýmsar leiklistaraðferðir og leiki til að þjálfa sjálfstraust, tjáningu, spuna og framkomu.
Í yngri hópum verður farið í framkomu og tjáningu í gegnum leiki. Einnig snertum við á persónusköpun í gegnum spuna. Í eldri hópum læra nemendur að auki líkamsbeitingu og hvernig er hægt að tengja hana við dansinn, textavinnu og við skoðum einnig leiklist í gegnum söngleiki.
Ath. það þarf ekki að vera nemandi í Dansakademíunni til að sækja námskeiðið. Námskeiðið hentar öllum!
Markmið
• Að nemendur læri grunnhugtök í leiklist
• Að nemendur fái auki sjálfstraust í framkomu á sviði
• Að nemendur læri uppbyggilega gagnrýni gagnvart öðrum og sjálfum sér
• Að nemendur hafi gaman!
Klæðnaður og búnaður í tímum
• Frjáls klæðnaður sem auðvelt er að hreyfa sig í (ekki gallabuxur)
• Hægt að vera á sokkunum eða tánum
• Hárið tekið frá andliti í teygju
• Vatnsbrúsi
• Lítil stílabók (fyrir elsta hópinn í textavinnu ef þau vilja)
Hópar í boði á haustönn 2023
Námskeið í boði á
haustönn 2023
Leiklist fyrir 7-8 ára (2016 og 2015)
• Laugardagar kl.10:00-11:00
• 21.október – 25.nóvember
Leiklist fyrir 9-11 ára (2012, 2013 og 2014)
• Laugardagar kl.11:00-12:00
• 21.október – 25.nóvember
Leiklist fyrir 12-15 ára (2011, 2010, 2009 og 2008)
• Laugardagar kl.12:00-13:00
• 21.október – 25.nóvember
Kennari: María Araceli
Leiklist fyrir 7-8 ára (2016 og 2015)
• Laugardagar kl.10:00-11:00
• 21.október – 25.nóvember
Leiklist fyrir 9-11 ára (2012, 2013 og 2014)
• Laugardagar kl.11:00-12:00
• 21.október – 25.nóvember
Leiklist fyrir 12-15 ára (2011, 2010, 2009 og 2008)
• Laugardagar kl.12:00-13:00
• 21.október – 25.nóvember
Kennari: María Araceli