Skip to content

Á sumarönn stendur nemendum 12 ára og eldri að taka þátt í sýningahóp sem mun sýna á 17.júní. Hópurinn æfir samtals 3,5 klukkustundir í viku – þar af er ein æfing sérstaklega hugsuð til að bæta danstækni, styrk og liðleika. Æfingar skiptast upp á eftirfarandi hátt: 

Mánudagar kl.17:30-18:30 – Danstækni, liðleika- og styrktaræfing

Mánudagar kl.18:30-19:45 – Dansæfing 

Miðvikudagar kl.17:30-18:45 – Dansæfing 

 

Æskilegt er að nemandi hafi æft hjá okkur áður og sé með grunn í dansi til að vera partur af sýningahópnum. Skyldumæting er á allar æfingar nema um veikindi sé að ræða.