Skip to content

Jazzballett 10-12 ára

IMG_6414

Eftirfarandi námskeið eru í boði:

10-12 ára framhalds- og nýnemar

16.maí – 17.júní

Tímasetningar: Þriðjudagar og fimmtudagar kl.15:15-16:15

Kennari: Gerður

Sumarnámskeið fyrir börn á aldrinum 10-12 ára þar sem allir eru velkomnir sama hvort þeir hafi æft dans áður eða ekki! Í jazzballetttímum er dansgleði og skemmtun í fyrirrúmi ásamt ríkri áherslu á jazzballett tækni. Við æfum í hvetjandi andrúmslofti þar sem hverjum og einum er ýtt áfram í formi hvatningar. Við teljum einstaklega mikilvægt að efla sjálfstraust hjá unglingum og viljum ýta undir þá tilfinningu að hverjum og einum líði vel í eigin skinni. Tímarnir eru 60 mínutur að lengd þar sem stefnt er að efla líkamlegan styrk, jafnvægi og liðleika.

Nánari upplýsingar og skráning hér